Ökunám fyrir þig?

Að öðlast ökuréttindi er í hugum margra einn af stóru atburðunum í lífinu. Samkvæmt lögum getur þú öðlast ökuréttindin á 17. afmælisdegi þínum hafir þú staðist skriflegt og verklegt ökupróf að undangengnu ökunámi hjá löggiltum ökukennara. Ökunámið er þér heimilt að hefja 12 mánuðum fyrir 17. afmælisdaginn.

BÍLPRÓF

Lengi býr að fyrstu gerð. Við hjá Driver.is leggjum áherslu á að nemendur nái færni í akstri og skilji stöðu sína og ábyrgð í umferðinni.

Ökunám 

MÓTORHJÓLAPRÓF

KERRUPRÓF


UMMÆLI

Haustið 2008 tók ég mig til og lærði á mótorhjól. Þegar ég hóf námið kunni ég ekkert, en markviss og góð kennsla Björgvins Þórs varð til þess að námið var skemmtilegt og spennandi.
Erla Magnúsdóttir

Fleiri ummæli

ÖKUKENNARAR

Í Kópavogi eru kennarnar sem bjóða ökukennslu undir merkjum driver.is - Við eigum margra ára reynslu í ökukennslu að baki og leggjum áherslu á gæði og fagmennsku í okkar störfum.

Ökukennarar

STAÐSETNING

Við kennum á öllu höfuborgarsvæðinu

KortChopard Replica Watches