BÍLPRÓF
Lengi býr að fyrstu gerð. Við hjá Driver.is leggjum áherslu á að nemendur nái færni í akstri og skilji stöðu sína og ábyrgð í umferðinni.
MÓTORHJÓLAPRÓF
KERRUPRÓF
UMMÆLI
Haustið 2008 tók ég mig til og lærði á mótorhjól. Þegar ég hóf námið kunni ég ekkert, en markviss og góð kennsla Björgvins Þórs varð til þess að námið var skemmtilegt og spennandi.
Erla Magnúsdóttir
ÖKUKENNARAR
Í Kópavogi eru kennarnar sem bjóða ökukennslu undir merkjum driver.is - Við eigum margra ára reynslu í ökukennslu að baki og leggjum áherslu á gæði og fagmennsku í okkar störfum.
STAÐSETNING
Við kennum á öllu höfuborgarsvæðinu
