Kennslubílar

Ökutækin

Uppbygging kennslutækja okkar byggir á reynslu okkar og annarra af mismunandi kennslubílum og hjólum. Þegar að þessum málaflokki kemur sýnist sitt hverjum, en okkar viðmið eru þau að ökutæki sem nemendur læra að aka endurspegli sem best þau farartæki sem síðar verður ekið í umferðinni. Við leggjum einnig áherslu á bæði öryggi og þægindi nemenda og kennara í kennslustundum.
Okkar markmið er að nemendur finni til öryggis síðar meir þegar ábyrgðin verður þeirra og þannig teysti þeir sér til að nýta þau ökuréttindi sem þeim eru veitt í kjölfar þess að ökupróf hafi verið staðið.

Hér má skoða nánar ökutækin:

Kennslubílar

Kennsluhjól

Chopard Replica Watches