Ökuskólinn

Ökuskólinn  

Fræðilegi (bóklegi) hluti ökunámsins fer fram í ökuskóla sem skipt er í þrjú námskeið, Ö1, O2 og Ö3. Í Ö1 eru 12 kennslustundir, í Ö2 eru 10 kennslustundir og í Ö3 eru 5 kennslustundir sem skiptast í 3 bóklegar kennslustundir og 2 verklegar kennslustundir. Skylt er að ljúka Ö1 fyrir æfingaleyfi og Ö2 og Ö3 fyrir skriflega (fræðilega) prófið.

 

Námsefnið sem farið er yfir í Ö1 fjallar um: 

 • Ökuskírteinið og ökuréttindi
   
 • Bifreiðin
   
 • Umferðarheildin
   
 • Umferðarlög
   
 • Umferðarmerki
   
 • Umferðarhegðun
   
 • Almenn viðhorf í umferðinni

 

 Námsefni sem farið er yfir í Ö2 fjallar um:

Upprifjun á námsþáttum í Ö1

Umferðarsálfræði

Áættuþættir umferðar

Viðhorf og ábyrgð ökumanns

Opinber viðurlög við brotum

Skyndihjálp

Undirbúningum undir fræðilega prófið

Chopard Replica Watches